Vöruflokkar
2.900 kr.
Næring fyrir augnhár og augabrúnir eftir lash lift og brow lift. Gefur hárunum góða næringu, heldur þeim heilbrigðum og lengir þannig endingartíma lyftingarinnar. Notist á hrein augnhár og augabrúnir daglega.