Lýsing
Njóttu þess að fara afeitrandi og vatnslosandi bað með greipaldin og fjallagrösum án þess að þurfa að þrífa baðkarið og niðurfallið eftir á.
Tepokinn er einfaldlega settur í baðið og síðan tekinn uppúr að baði loknu.
Innihald: epsom salt, matarsódi, birkilauf, greipaldinbörkur, sjávarsalt, fjallagrös, hveitigras.
Hver poki er einnota.
2 x 200g