Vöruflokkar

Leita að vörum

Dermatude Firming Eye Boost 15 ml

10.900 kr.

Augnkrem

Lýsing

Mjúkt gelkrem sem inniheldur rakagefandi efni, þörunga og distarch phosphates sem læsa raka í húðinni og fylla upp í fína línur. Kremið þéttir húðina og hjálpar til við að draga úr dökkum baugum og pokum undir augunum ásamt því að hægja á hrukkumyndun.
Kremið er borið í léttum strokum á augnsvæðið bæði kvölds og morgna.

Virk innihaldsefni:
Glycerin – Einn besti rakagjafi húðarinnar
Maltose – Vökvar húðina. Rakagefandi.
Agave Tequilana Leaf Extract – Mexíkönsk tekílaplanta. Náttúrlegur teygjanleiki. Áhrifaríkt við að draga úr hrukkum. Samstundis og langvarandi róandi áhrif.
Methylsilanol Mannuronate – Þari úr sjó. Bætir rakagefandi eiginleika. Dregur úr fínum línum og grynnir dýpri hrukkur. Styrkir húð, gerir við og verndar. Dregur úr áhrifum augnþrota.
Sodium Hyaluronate – Varðveitir raka og tryggir teygjanleika og þéttleika húðarinnar. Hefur gífurlega rakabindandi eiginleika.
Tocopherol / Vitamin E – Andoxandi. Verndar gegn sindurefnum. Frábær náttúrulegur rakagjafi natural. Yngjandi.