Lýsing
Hreinsimjólk sem er rík af mýkjandi, nærandi og rakagefandi efnum og inniheldur Revitalin® sem örvar súrefnisupptöku húðarinnar. Hreinsimjólkin fjarlægir farða og óhreinindi á mildan og auðveldan hátt til að öðlast hreina, mjúka og þétta húð.
Berið á húðina með fingrum og nuddið létt yfir allt andlit, háls og bringu. Fjarlægið síðan af með rökum bómullarskífum eða þvottapoka.
Virk innihaldsefni:
Glycine Soja Oil / Preregen® – Blanda peptíða / hægir á öldrun
Glycerin – Einn besti rakagjafi húðarinnar
ButyrospermumParkii / Sheabutter – Hjálpar að viðhalda raka, rakagefandi, róar og mýkir húðina
Allantoin – Örvar heilbrigðan vöxt vefs, vinnur gegn öldrun húðar
Revitalin® – Eykur orkuframleiðslu í frumunum
Ascorbyl Palmitate / Vitamin C – Andoxunarefni gerir sindurefni óvirk, jafnar húðlit, bætir teygjanleika húðar með aukinni framleiðslu kollagens
BHA / Salicylic sýra – Húðflögnunaráhrif, sýra sem getur dregið úr öldrun húðar