Vöruflokkar

Leita að vörum

Dermatude Skin Improvement Mask 50 ml

8.900 kr.

Andlitsmaski

Lýsing

Maski með rakagefandi og nærandi innihaldsefnum. Tilvalinn með Hydrating eða Balancing vörunum.
Maskinn er rakagefandi, eykur rakabindandi eiginleika húðarinnar, róar húð og dregur úr roða og pirringi í húðinni. Efni í maskanum draga úr virkni litafrumna og hjálpa til við að lýsa litabletti og jafna húðlitinn. Maskinn bætir einnig þéttleika og teygjanleika húðarinnar, er andoxandi og ver húðina gegn sindurefnum.
MMaskann má nota 2 sinnum í viku, gjarnan eftir notkun Enzyme Peel djúphreinsis. Setjið maskann á þurra og hreina húð, bíðið í 10-15 mínútur þar til hann er þveginn af með rökum þvottapoka. Fyrir enn meiri áhrif má sofa með maskann.

Virk innihaldsefni:
Glycerin – Einn besti rakagjafi húðarinnar
Betaine – Róandi og rakagefandi
ButyrospermumParkii / Sheabutter – Varðveitir raka, rakagefandi, róar og mýkir húðina
Zinc PCA – Hindrar eðlislæga/ljóss öldrun. Stýrir jafnvægi milli nýmyndunar og hrörnunar kollagens. Dregur úr roða og pirring.
Arctostaphylos Uva Ursi / Bearberry extract – Húðlýsandi eiginleikar
Mitracarpus Scaber / African plant – Mikil húðlýsandi virkni. Samverkandi við Bearberry getur það dregið úr myndun litafrumna.
Sodium Hyaluronate – Varðveitir raka og tryggir teygjanleika og þéttleika húðarinnar. Hefur gífurlega rakabindandi eiginleika.
Tocopherol / Vitamin E – Andoxandi. Verndar gegn sindurefnum. Frábær
náttúrulegur rakagjafi natural. Yngjandi.
Biotin – Coenzyme R, vítamín B7 eða H. Hefur rakagefandi og jafnandi eiginleika.