Lýsing
Augabrúnavax frá Elleebana sem mótar augabrúninar að vild með haldi og festu sem endist út daginn, jafnvel fyrir grófar og óstýrilátar augabrúnir. Vaxið fer beint í augabrúninar og þarf ekki að bleyta burstann fyrir ásetningu og skilur ekki eftir sig olíukennda áferð hvorki á húðinni né hárunum. Vaxið inniheldur nærandi og styrkjandi efni sem eykur og viðheldur heilbrigði háranna. Vaxið er einnig kjörið eftir brow lift til að viðhalda formi augabrúnanna á milli meðferða ásamt því að næra hárin og styrkja.
Inniheldur 30 g og endist því vel og lengi!