Vöruflokkar

Leita að vörum

Elleebana augnháranæring

4.900 kr.

Lýsing

Elleeplex augnháranæring styrkir augnhárin með keratíni og kollageni og fyllir þau af raka og næringu með styrkjandi blöndu af amínósýrum og vítamínum. Augnhár sem eru þurr að eðlisfari eða eftir lash lift verða heilbrigðari, sterkari og fallegri. Nauðsynlegt að nota daglega ef augnhár eru reglulega krulluð með lash lift meðferð.
Elleeplex virkar vel sem serum á augnhárin fyrir nóttina en má einnig nota undir maskara, þá er sett þunnt lag sem látið er þorna alveg áður en maskarinn er borinn á.

Þessi vara virkar líka mjög vel á augabrúnir, sérstaklega eftir brow lift meðferð.