Leita að vörum

Epsom baðsalt & Forest Therapy lúxusolía

7.400 kr.

Lýsing

Hreint og ilmlaust epsom salt í baðið eða fótabaðið. Að setja epsom salt í baðið eykur magnesíum magn í líkamanum, minnkar streitu, losar eiturefni úr líkamanum, bætir blóðrás líkamans og lækkar blóðþrýsting, er bólgueyðandi og verkjastillandi. 1 bolli (250 g) dugir í hvert bað og 1 dl (100 g) duga í fótabað.

Forest Therapy olían er mýkjandi, nærandi og rakagefandi lúxusolía fyrir húðina (body oil) með blöndu af íslenskum ilmkjarnaolíum. Olían er 100% náttúruleg með lífrænum og/eða kaldpressuðum olíum og E-vítamíni. Ilmkjarnaolíunar hafa róandi áhrif ásamt því að hafa bakteríu- og sveppadrepandi áhrif. Olían er framleidd á Íslandi af íslenska fyrirtækinu Nordic Angan. Hún er án allra aukaefna, vegan, cruelty free og framleidd úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum.