Lýsing
Forest Therapy olían er mýkjandi, nærandi og rakagefandi lúxusolía fyrir húðina (body oil) með blöndu af íslenskum ilmkjarnaolíum. Olían er 100% náttúruleg með lífrænum og/eða kaldpressuðum olíum og E-vítamíni. Ilmkjarnaolíunar hafa róandi áhrif ásamt því að hafa bakteríu- og sveppadrepandi áhrif.
Olían er framleidd á Íslandi af íslenska fyrirtækinu Nordic Angan. Hún er án allra aukaefna, vegan, cruelty free og framleidd úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum.