Vöruflokkar

Leita að vörum

Gjafakort – Paranuddnámskeið

24.900 kr.

Gjafakort

Lýsing

Á námskeiðinu læra pör að nudda hvort annað á brjóstbaki, herðum, hálsi og höfði til að létta á vöðvabólgu, stífum vöðvum og höfuðverk. Lögð er áhersla á rétta líkamsbeitingu við nuddið til þess að fingur og hendur þreytist ekki of mikið.

Hægt er að velja á milli þess að fá útprentað gjafakort eða fá það í pdf formi á tölvupóstfang, þið veljið það í sendingarmáta.
Það kostar ekkert að fá gjafakortið sent heim með póstinum.