Vöruflokkar

Leita að vörum

Grjónapúði & Pain Remedy verkjaolía

11.300 kr.

Ekki til á lager

Lýsing

Grjónapúðinn er margnota hita- eða kælipoki fyrir axlir, herðar og háls. Hægt er nota hann bæði heitan úr örbylgjuofni/bakaraofni eða kaldan úr frysti. Grjónapúðarnir innihalda hrísgrjón og lavender ilm sem hefur slakandi og róandi áhrif. Þeir eru góðir við vöðvaspennu, höfuðverk, liðverk, meiðsli og þreytu. Einnig má nota púðann á mjóbak, kvið, mjaðmir, liðamót, hendur og fætur. Innihald: hrísgrjón og lavender.

Pain Remedy er mýkjandi og nærandi og lúxusolía fyrir húðina (body oil) með íslenskri ilmkjarnaolíu úr sitkagreni.
Olían er 100% náttúruleg með lífrænum og/eða kaldpressuðum olíum s.s. jojobaolíu, apríkósukjarnaolíu og meadowfoam olíu ásamt E-vítamíni. Sitkagreni ilmkjarnaolían er sérstaklega góð fyrir auma liði, vöðvabólgu og þreytta fætur. Mjög verkjastillandi olía. Olían er framleidd á Íslandi af íslenska fyrirtækinu Nordic Angan. Hún er án allra aukaefna, vegan, cruelty free og framleidd úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum.