Vöruflokkar

Leita að vörum

Elleebana maskari

3.900 kr.

Lýsing

Maskari frá Elleebana sem lengir og þykkir augnhárin og veitir þeim nærandi međferđ međ keratìni, rakagefandi aminosýrum og bìotìni sem saman styrkja augnhárin. Frábær til daglegrar noktunar eftir lash lift þar sem styrkjandi keratínið viðheldur og eykur endingu augnhárasveigjunnar, augnhárin brotna síđur og viđhalda meiri rakafyllingu og hámarkslengd augnháranna. Maskarinn hentar lìka viđkvæmum augnhárum.
Ótrúlega endingargóður og djúpsvartur litur sem er auðvelt að hreinsa af augnhárunum jafnt með augnfarðahreinsi og í sturtu.