Vöruflokkar

Leita að vörum

Óléttunuddnámskeið fyrir verðandi foreldra (2 klst) 23.jan 2024

17.900 kr.

Lýsing

Námskeið fyrir verðandi foreldra þar sem makinn lærir að nudda óléttu konuna sína til að létta á verkjum og þreytutilfinningu.

Námskeiðið er 23.janúar 2024 frá kl.19:00-21:00.

Einungis pláss fyrir 3 pör á hverju námskeiði. Skráningarfrestur er til 20.janúar 2024.

Kennari er Gunna Húnfjörð heilsunuddari. Námskeiðið fer fram í jógasal Samkenndar Heilsuseturs, Tunguhálsi 19 í Reykjavík. Praktískar upplýsingar verða sendar á þátttakendur nokkrum dögum fyrir námskeið.

Ef fram kemur „ekki til á lager“ er námskeiðið fullbókað og þá hægt að biðja um að fara á biðlista með því að senda póst á gunna@dharmaheilsa.is.

ATH. ÞETTA ER EKKI NÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ SEM ÆTLA AÐ HAFA ATVINNU AF NUDDI.