Lýsing
Pör læra að nudda hvort annað á herðum, hálsi og höfði. Kennslan er í tveimur hlutum; 1 klst. í senn með 1 viku á milli.
Verðið er 15.900 kr fyrir parið.
Kennari er Gunna Húnfjörð heilsunuddari. Námskeiðið fer fram í jógasal Samkenndar Heilsuseturs, Tunguhálsi 19 í Reykjavík. Praktískar upplýsingar verða sendar á þátttakendur nokkrum dögum fyrir námskeið.
ATH. ÞETTA ER EKKI NÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ SEM ÆTLA AÐ HAFA ATVINNU AF NUDDI.
PS. ef öll plássin eru farin mæli ég með að senda póst á gunna@dharmaheilsa.is til að fara á biðlista fyrir næsta námskeið sem haldið verður.