Um Dharma

DHARMA LÖGMÁLIÐ
  –  tilgangur lífsins  – 
Öll búum við yfir einhverri náðargjöf eða einstökum hæfileikum sem við tjáum á okkar einstaka hátt.
Þegar við nýtum þessa náðargjöf í þjónustu við aðra upphefjum við eigin anda og upplifum ótakmarkaða sælu. 
Þá erum við að lifa lífinu í okkar „dharma“.
 (Deepak Chopra)

Dharma teymið:

Gunna Húnfjörð

Eigandi, heilsunuddari og snyrtifræðingur

Gildi Dharma eru:

dharma fagmennska umhyggja þjónustulund

Þjónustulund og persónulegt viðmót snýst um að hver einasti viðskiptavinur upplifi persónulega og einlæga framkomu. 

Umhyggja fyrir vellíðan viðskiptavina snýst um að setja andlega og líkamlega vellíðan viðskiptavina okkar ávallt í fyrsta sæti.

Fagmennska ásamt trúnaði og trausti snýst að viðskiptavinir geti treyst á þagmælsku og faglega framkomu.