Vöruflokkar

Leita að vörum

Grjónapúði & augnhvíla

10.200 kr.

Lýsing

Grjónapúðinn er margnota hita- eða kælipoki fyrir axlir, herðar og háls. Hægt er nota hann bæði heitan úr örbylgjuofni/bakaraofni eða kaldan úr frysti. Grjónapúðarnir innihalda hrísgrjón og lavender ilm sem hefur slakandi og róandi áhrif. Þeir eru góðir við vöðvaspennu, höfuðverk, liðverk, meiðsli og þreytu. Einnig má nota púðann á mjóbak, kvið, mjaðmir, liðamót, hendur og fætur.

Augnhvílan er margnota hita- eða kælipoki ætluð fyrir augnsvæðið. Hægt að nota hana bæði heita úr örbylgjuofni/bakaraofni, kalda úr frysti eða bara eins og hún kemur fyrir. Augnhvílurnar innihalda hrísgrjón og lavender ilm sem hefur slakandi og róandi áhrif. Þær eru góðar við höfuðverk, hvarmabólgu, þreytu/þrota eða vogrís í augum. Einnig gott að leggja á enni eða kinnar t.d. við ennis- eða kinnholusýkingum til að hita eða kæla svæðið.