Lýsing
Húðin er yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð áður en bólur og fílapenslar eru hreinsuð. Eftir það er settur djúphreinsandi og nærandi andlitsmaski og augnkrem og dagkrem í lokin. 45 mínútna meðferð.
Hægt er að velja á milli þess að fá útprentað gjafakort eða fá það í pdf formi á tölvupóstfang, þið veljið það í sendingarmáta.
Það kostar ekkert að fá gjafakortið sent heim með póstinum.