Lýsing
Nuddbolti frá Bandvefslosun.is
Tvöfaldur nuddbolti sem er eins og hneta í laginu og er gerður úr léttu en sterku frauði. Hönnun þessa bolta hugsuð fyrir brjóstbakið þar sem bilið í miðjunni passar fyrir hryggsúluna. Þessi bolti er ekki eins mjúkur og hinir og þess vegna finnst mörgum erfitt að nota hann á brjóstbakið nema unnið sé upp við vegg. Hnetan er dásamleg í iljanudd og flestir kaupa þennan bolta til að nudda iljarnar.
Hægt er að sjá ýmsar æfingar hér: https://www.instagram.com/bandvefslosun/
Viljir þú fá sérsniðna leiðsögn í notkun nuddbolta þá bjóðum við upp á tíma í einkakennslu þar sem lærir tækni sérsniðna að þínum þörfum sem þú getur svo haldið áfram að iðka heima.