Vöruflokkar

Leita að vörum

Blöðrubolti

3.500 kr.

Nuddbolti

Lýsing

Nuddbolti frá Bandvefslosun.is

Blöðrubolti er bæði bolti sem við nuddum okkur með og sem við notum sem stuðning við hina nuddboltana. Það það er mikilvægt að passa upp á að setja aldrei meira en 70% loftmagn í hann og stundum minna. Með þessum bolta er t.d. mjóbakið og kviðurinn nudduð. Boltinn er einnig stuðningsbolti og notaður til að minnka þrýsting þegar hinir eru notaðir eins og þegar við nuddum axlir með minni boltunum og setjum þá blöðruboltann undir hnakkann.

Geymið rörið svo hægt sé að blása upp þegar þarf. Geymið þar sem börn ná ekki til!
Varist að láta sólina skína lengi á nuddbolta því þá geta þeir þornað. Má þvo með mildri sápu og láta standa svo þeir þorni.

Hægt er að sjá ýmsar æfingar hér: https://www.instagram.com/bandvefslosun/
Viljir þú fá sérsniðna leiðsögn í notkun nuddbolta þá bjóðum við upp á tíma í einkakennslu þar sem lærir tækni sérsniðna að þínum þörfum sem þú getur svo haldið áfram að iðka heima.